Hljóðriti

Hljóðriti í hálfa öld.
Í tilefni af 50 ára afmæli Hljóðrita og nýrrar heimildarþáttaraðar um sögu hljóðversins sem sýnd er á RÚV, höfum við tekið saman allar þær plötur sem við eigum til og tengjast Hljóðrita.