Record Store Day 2024

Alþjóðlegi plötubúðadagurinn var haldinn hátíðlegur 20. apríl með miklu magni af sérútgáfum í tilefni dagsins. Eins og alltaf eru þessar plötur seldar í búðinni á plötubúðadeginum en ekki í netsölu en eins og áður setjum við afgangs útgáfur í netsölu nú þegar plötubúðadagurinn er liðinn í verslun okkar.