Hinn Íslenzki Þursaflokkur - Þursar

Þursaflokkurinn - Hinn Íslenzki Þursaflokkur

Hinn Íslenzki Þursaflokkur - Þursar

22.999 kr
Eintök til á lager: 0

Útgáfuár: 2018

ÞURSAKASSINN Á VÍNYL 

6 plötur, þar af 3 tvöfaldar. Samtals 9 plötur á lituðum vínyl í veglegum kassa.

Allt Þursaefnið + upptökur sem ekki hafa komið út áður.

Ný hágæða hljómjöfnun (Remastered) fyrir vínyl. 
Tónlist Þursa hefur aldrei hljómað betur.

Plöturnar:
Hinn íslenzki Þursaflokkur (1978)
Þursabit (1979)
Á hljómleikum (1980) (Tvöföld)
Gæti eins verið… (1982)
Í Höllinni á þorra 2008 (2008) (Tvöföld)
Ókomin forneskjan (2008) (Tvöföld)