Vínyl framleiðsla

Upplag - Framleiðsla

 

Plötubúðin.is mælir með Upplag fyrir framleiðslu á þinni plötu.

Upplag var stofnað árið 2014 og sérhæfir það sig í framleiðslu á geisladiskum og vínyl plötum fyrir stóra og smáa útgefendur. Framleiðsla Upplags hleypur á tugum útgáfa á ári og fer því mikill hluti útgáfu ársins í gegnum Upplag.

Upplag er rekið af Fyrsta upplag ehf. sem er rekstraraðili Plötubúðin.is.

Kíktu á heimasíðu Upplags (www.upplag.is) fyrir nánari upplýsingar.