Sony plötuspilari með Bluetooth (PSLX310BT)
Sjálfvirkur plötuspilari frá Sony með Bluetooth sem hefur hlotið frábæra dóma.
Hlustaðu í þráðlausu tækjunum þínum með Bluetooth, beint í heyrnatól eða ferðahátalara. Spilarinn er með innbyggðum formagnara og einnig með RCA tengingu út svo hægt er að tengja hann við hefðbundnar hljómflutningsgræjur.
Sjálfvirkur plötuspilari
Spilar 33 1/3 og 45 snúninga